Envirosax barnapokar

Envirosax notar einungis endurnýjanlegar og endurvinnanlegar vörur þar sem við á og vinnur stíft að því að vera eins umhverfisvæn og hægt er. Envirosax er talinn leiðtogi í hönnun á margnota pokum og þá sérstaklega þegar litið er á útlitshönnun. Envirosax pokarnir eru léttir, meðfærilegir og geta enst í allt að 5 ár, sem þýðir að einn poki getur hugsanlega komið í staðinn fyrir 5,000 einnota plastpoka.